Monday, 10 November 2008

NÆSTU LIÐ.

Kíkið við hér á morgun þegar við vitum hvort allir mæta eður ei og getum þá raðað rökrétt í lið.

Kolli á ekki sök á því að við vorum 11. Hann vildi mæta en hafði áhyggjur af því að liðið hans myndi þá tapa leiknum. Hann gerði þetta fyrir liðið. Einnig spilaði inn í að hann hefur örugglega sent SMS í símann minn um boðuð forföll, en síðastliðna viku tók fyrrnefndur sími ekki við smáskilaboðum.

Staðan:

1 comment:

Anonymous said...

ég mæti!!